Leita í fréttum mbl.is

Þröngsýni og dýrkun

Um daginn átti ég áhugavert spjall við kunningja sem vildi spyrjast fyrir um vantrúarmenn og skoðanir þeirra. Umræðuefnið var í fyrstu fullyrðingar sumra um meinta skaðsemi bólusetninga.

Auðvitað gat ég ekkert fullyrt um skoðanir allra vantrúarmanna en taldi líklegt að meginþorri þeirra teldi þessar hugmyndir um skaðsemi bólusetninga hæpnar, svo ekki sé meira sagt. Kunninginn taldi líklegt að vantrúarmenn vísuðu í rannsóknir sem sýndu fram á að skaðsemin væri smávægileg miðað við þann hag sem af bólusetningu hlýst.

Lestu greinina Þröngsýni og dýrkun á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband