28.10.2009 | 19:03
Skráið ykkur úr ríkiskirkjunni
Af viðbrögðum á bloggsíðum og öðrum miðlum virðast margir hneykslaðir á því að séra Gunnari verði svo ríkulega launað fyrir að þukla á ungum stúlkum. 20-30 milljónir eru samt ekki nema dropi í hafið þegar tillit er tekið til þess að ríkiskirkjan fær um fimm milljarða á ári frá hinu opinbera.
Vantrú hvetur fólk til að sýna óánægju sína í verki og skrá sig úr ríkiskirkjunni. Það er einfalt, þið sækið einfaldlega eyðublaðið (pdf skjal), prentið, fyllið út og komið til Þjóðskrár. Hægt er að senda eyðublaðið með símbréfi (s. 569 2949), pósti eða skila því til Þjóðskrár - Borgartúni 24 (Afgreiðslutími er frá 8:30 til 16:00)
Vantrú fagnar því um þessar mundir að hafa aðstoðað eitt þúsund manns við að leiðrétta trúfélagsskráningu. Bætist í hópinn.
Gunnari boðinn starfslokasamningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Breytt s.d. kl. 19:07 | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr