Leita í fréttum mbl.is

Autt blað

Eftir að detta nokkrum sinnum inn í umræður um hverju fólk trúir - oftast í framhaldi af því að ég segist vera meðlimur í Vantrú og Siðmennt - er ég nokkuð sannfærður um að sárafáir ættu í rauninni að tilheyra ríkiskirkjunni.

Ég er alltaf jafn undrandi á þeim sem tilheyra ríkiskirkjunni en trúa í rauninni ekki á neitt af því sem aðgreinir kirkjuna eða kristnina frá öðrum trúarbrögðum – eða einfaldlega góðu almennu siðferði.

Rauði þráðurinn í því sem ég heyri er sá að siðferðis boðskapur kristninnar sé svo mikils virði og þess vegna sé eðlilegt að vera kristinnar trúar og tilheyra ríkiskirkjunni.

Lestu greinina Autt blað á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband