Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006

Ţjóđkirkjan í grunnskólum

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá svo afdráttarlausa ályktun um starfssemi Ţjóđkirkjunnar í opinberum grunnskólum hér á landi. 
Á Vantrú er nokkrar greinar um vinaleiđ og kristinfrćđikennslu í grunnskólum.

 


mbl.is Ung vinstri - grćn álykta um skólastarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skađleg áhrif kristilegs siđgćđis

Ţegar notast er viđ vonlausa hugmyndafrćđi til ađ takast á viđ vandamálin, ţá er ekki nema von ađ árangurinn verđi eftir ţví. Niđurstöđur ţessarar skýrslu, sem fjallađ er um í ţessari frétt, sýna svart á hvítu ađ ýmsir trúarhópar standa í vegi ţeirra sem vilja stöđva útbreiđslu kynsjúkdóma og auka ađgengi fólks ađ getnađarvörnum. Ţar er páfinn í Róm fremstur međal jafningja eins og fyrri daginn.

Heimskulegir fordómar gegn smokkanotkun eđa öđrum getnađarvörnum leiđa einungis til ţess ađ kynsjúkdómar grassera, sérstaklega í ţróunarlöndunum. Ţađ kemur einnig fram í fréttinni ađ 70.000 konur deyja árlega vegna ólöglegra fóstureyđinga, dauđsföll sem koma mćtti auđveldlega í veg fyrir ef ekki vćri fyrir áróđur og áhrif kirkjunnar manna í Páfagarđi og víđar. Manna sem margir hverjir, líkt og kaţólskir klerkar og páfinn sjálfur, hafa aldrei viđ konu kenndir og eiga engin börn sjálfir. Sér enginn hrćsnina sem hér er á ferđ?

Á síđasta ári var sýnd frétt í fréttaţćttinum 60 Mínútur ţar sem rćtt var viđ Peter Bearman, prófessor í félagsfrćđi viđ Kólumbíuháskóla sem gerđi ítarlega rannsókn á kynheilbrigđi ungs fólks í Bandaríkjunum. Ţar tók hann saman gögn um 20.000 ungmenni sem höfđu strengt svokallađ skírlífisheit, í anda kristinna siđapostula. Niđurstöđurnar voru í stuttu máli ţćr ađ ţetta skírlífisheit leiddi einfaldlega til ţess ađ fólk stundađi óöruggara kynlíf og 88% rufu heitiđ á endanum.

Vonandi fara menn ađ sjá ađ sér í ţessum málum og fari ađ styđja viđ bak ţeirra sem beita sér fyrir raunhćfum ađgerđum gegn útbreiđslu kynsjúkdóma í stađ ţess ađ lifa í útóbískri heimsmynd sem er í engum tengslum viđ veruleikann.


mbl.is Páfagarđur og íhaldssamir trúarhópar í Bandaríkjunum sagđir hamla öruggu kynlífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband