Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006
2.11.2006 | 09:53
Ţjóđkirkjan í grunnskólum
Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá svo afdráttarlausa ályktun um starfssemi Ţjóđkirkjunnar í opinberum grunnskólum hér á landi.
Á Vantrú er nokkrar greinar um vinaleiđ og kristinfrćđikennslu í grunnskólum.
- Trúvćđing grunnskólanna gegnum kćrleiksţjónustu Ţjóđkirkjunnar
- Trúarleg starfsemi í grunnskólum
- Hlutlausa skóla takk
- Skólaprestar og skóladjáknar
Ung vinstri - grćn álykta um skólastarf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóđ | Facebook
1.11.2006 | 17:55
Skađleg áhrif kristilegs siđgćđis
Ţegar notast er viđ vonlausa hugmyndafrćđi til ađ takast á viđ vandamálin, ţá er ekki nema von ađ árangurinn verđi eftir ţví. Niđurstöđur ţessarar skýrslu, sem fjallađ er um í ţessari frétt, sýna svart á hvítu ađ ýmsir trúarhópar standa í vegi ţeirra sem vilja stöđva útbreiđslu kynsjúkdóma og auka ađgengi fólks ađ getnađarvörnum. Ţar er páfinn í Róm fremstur međal jafningja eins og fyrri daginn.
Heimskulegir fordómar gegn smokkanotkun eđa öđrum getnađarvörnum leiđa einungis til ţess ađ kynsjúkdómar grassera, sérstaklega í ţróunarlöndunum. Ţađ kemur einnig fram í fréttinni ađ 70.000 konur deyja árlega vegna ólöglegra fóstureyđinga, dauđsföll sem koma mćtti auđveldlega í veg fyrir ef ekki vćri fyrir áróđur og áhrif kirkjunnar manna í Páfagarđi og víđar. Manna sem margir hverjir, líkt og kaţólskir klerkar og páfinn sjálfur, hafa aldrei viđ konu kenndir og eiga engin börn sjálfir. Sér enginn hrćsnina sem hér er á ferđ?
Á síđasta ári var sýnd frétt í fréttaţćttinum 60 Mínútur ţar sem rćtt var viđ Peter Bearman, prófessor í félagsfrćđi viđ Kólumbíuháskóla sem gerđi ítarlega rannsókn á kynheilbrigđi ungs fólks í Bandaríkjunum. Ţar tók hann saman gögn um 20.000 ungmenni sem höfđu strengt svokallađ skírlífisheit, í anda kristinna siđapostula. Niđurstöđurnar voru í stuttu máli ţćr ađ ţetta skírlífisheit leiddi einfaldlega til ţess ađ fólk stundađi óöruggara kynlíf og 88% rufu heitiđ á endanum.
Vonandi fara menn ađ sjá ađ sér í ţessum málum og fari ađ styđja viđ bak ţeirra sem beita sér fyrir raunhćfum ađgerđum gegn útbreiđslu kynsjúkdóma í stađ ţess ađ lifa í útóbískri heimsmynd sem er í engum tengslum viđ veruleikann.
Páfagarđur og íhaldssamir trúarhópar í Bandaríkjunum sagđir hamla öruggu kynlífi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr