Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 13:43
Akureyringar og nærsveitarmenn
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook
29.8.2007 | 14:37
Scientology fer að frumkvæði Þjóðkirkjunnar
Það er auðvelt að hneykslast á Vísindakirkjunni enda kenningar hennar augljóst kjaftæði.
En íslenskir trúmenn skulu fara varlega í að gagnrýna sumarbúðir Scientology því hér á landi er ansi algeng að foreldrar sendi börn sín í sumarbúðir þar sem kristnum áróðri er haldið að krökkum og fáum þykir það gagnrýnivert - þó það sé að sjálfsögðu afar óeðlilegt ef það er skoðað með sömu augum og þessar sumarbúðir Scientology.
Stjórnendur Scientology vita jafn vel og stjórnendur Þjóðkirkjunnar að best er að ná til barnanna meðan þau eru ung. Hvort sem það felst í trúarlegum sumarbúðum, "Vinaleið" eða leikskólatrúboði.
Tom Cruise sendi börn sín í sumarbúðir Vísindakirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook
23.8.2007 | 10:42
Er Örn Bárður trúleysingi? -- Herbalife prédikari á Vantrú.is
Hinn dularfulli Khomeni skrifar tvær greinar á Vantrú í dag og í gær.
Örn Bárður er trúleysingiÞótt flestum Íslendingum sé slétt sama guðinn hans Arnar Bárðar þá tilheyri ég þeim minnihluta trúleysinga hvers trúarbríksl Arnar Bárðar fer í taugarnar á. Mér leiðist nefnilega að láta fulltrúa einhvers opinbers trúarkerfis segja mér hvernig mér líður og hvaða hvatir liggi að baki gleðistundanna í lífinu mínu.
Ég veit ekki með ykkur lesendur góðir en mér finnst þessi aukavinna Egils ríkiskirkjuprests vera hræsni af verstu sort. Hann boðar hvort í senn göfgi hófseminnar og ráðleggur um leiðir til að margfalda peningana sína.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook
9.8.2007 | 09:00
Fáfræði viðheldur kristninni
Í grein dagsins á Vantrú er komið inn á ritdeilur Sigurðar Pálssonar og Steindórs J. Erlingssonar í Fréttablaðinu. Steindór spurði hvort fáfræði viðhaldi kristnidómi en Sigurður andmælti. Hjalti Rúnar Ómarsson skoðar hér skrif Sigurðar.
Raunin er sú að afar fáir kannast við hluti eins og ritstjórnarrýni og niðurstöður fræðimanna um hinn sögulega Jesú. [#]
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr