9.12.2008 | 16:01
Trúmál og jafnrétti
Ţetta mál er margrćtt. Snýst um jafnrétti kynjanna en einnig ţá glórulausu stađreynd ađ börn skuli skráđ í trúfélag viđ fćđingu. Ekki skráum viđ ţau í stjórnmálaflokka.
Ţađ er einungis ríkiskirkjan sem hefur verulega hagsmuni af núverandi skipun mála og ţví má búast viđ ađ kirkjan og fulltrúar hennar (margir ţingmenn eru í ţeim flokki) muni berjast gegn framförum á ţessu sviđi.
Ađ sjálfsögđu ćtti fólk ađ skrá sig sjálft í trúfélag ţegar ţađ hefur aldur og ţroska til. Ágćtt vćri ađ miđa viđ sextán eđa átján ára aldur.
Sjálfkrafa skráning barna í trúfélög fordćmd
Sjálfvirk skráning í trúfélög andstćđ jafnréttislögum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.12.2008 | 10:39
Sjálfkrafa skráning barna í trúfélög fordćmd
Í úrskurđi Jafnréttisstofu frá 1. desember kemur fram ađ hún telur ákvćđi laga um sjálfkrafa skráningu barna viđ fćđingu í trúfélag móđur tćpast í samrćmi viđ jafnréttislögin. Í 2. mgr. 8. gr. laga um skráđ trúfélög segir ađ barn skuli frá fćđingu taliđ heyra til sama skráđa trúfélagi og móđir ţess. Jafnréttisstofa telur mikilvćgast í málinu ađ ekki sé ađ sjá ađ ţađ séu neinir hagsmunir, hvorki fyrir nýfćtt barn né ađra, ađ ţađ sé sjálfkrafa skráđ í trúfélag.
6.12.2008 | 14:44
Hrćsnarar?
Báđu fyrir landi og ţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
28.11.2008 | 09:08
Trúarbrögđin "okkar"
Nýveriđ gaf Námsgagnastofnun út bókina Trúarbrögđin okkar eftir Hrund Hlöđversdóttur. Ég las bókina sem ćtluđ er yngstu bekkjum grunnskóla og var ekki hrifinn.
24.11.2008 | 09:27
Ađ herja á lítil leikskólabörn
Ţađ eru ekki bara skćđar pestir sem herja á lítil leikskólabörn, skćđir prestar gera ţađ líka.
Margir gera sér ekki grein fyrir ţví ađ sókn presta í leikskóla hefur aukist gríđarlega mikiđ undanfarin ár. Nú er svo komiđ ađ prestar mćta reglulega í leikskóla og bođa kristna trú, kenna börnum ađ tala viđ Gvuđ og fullyrđa ađ hindurvitni kristindóms séu forsenda góđra verka.
Skćđar pestir herja á lítil leikskólabörn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.11.2008 | 21:57
Aftarlega á merinni hér
Ţetta ţjóđfélag okkar er aftarlega á merinni í mörgu tilliti.
Burt međ krossana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook
23.11.2008 | 21:35
Skráđu ţig úr ríkiskirkjunni fyrir mánađarmót
Vantrú hefur undanfarin ár ađstođađ rúmlega sjöhundruđ íslendinga viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu.
Muniđ ađ leiđrétta skráningu fyrir mánađarmót ţví sóknargjöldum er úthlutađ miđađ viđ skráningu í trúfélög 1. des.
Vantrú: Skráđu ţig úr ríkiskirkjunni
Fagnar úrsögn úr ţjóđkirkjunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.11.2008 | 10:35
Ítarleg umfjöllun um máliđ
Ţađ er ítarleg umfjöllun um ţetta mál á Vantrú.is í dag. Ţar kemur fram ađ nefndin vísar málinu frá en hafnar ekki kröfum föđurs eins og segir í frétt mbl. Einnig er ekki rétt ađ nefndin sjái ekki ástćđu til ađ grípa til ađgerđa, hiđ rétta er ađ nefndin getur ekki gripiđ til ađgerđa.
Presturinn breytti ekki siđferđilega rétt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóđ | Facebook
18.11.2008 | 09:59
Moggabloggsprestur sekur um siđferđisbrot
Presturinn vissi ađ móđir og barn voru skráđ í kaţólska söfnuđinn og mćltist til ađ móđirin skipti um trúfélag. Hann hélt ađ breytti móđirin trúfélagaskráningu sinni fylgdi barniđ sjálfkrafa međ og yrđi ţví ađili ađ ţjóđkirkjunni viđ skírnina. Hann spurđi móđurina um afstöđu föđurins til skírnar og var tjáđ ađ honum vćri mjög í nöp viđ Ţjóđkirkjuna en finndist ađ barniđ ćtti ađ ráđa ţessu, sjö ára gamalt! Prestinum var barátta föđursins viđ kirkjuna vel kunn en ţó gerđi hann enga tilraun til ađ stađfesta ţessa undarlegu og meintu afstöđu hans til skírnarinnar.
17.11.2008 | 14:16
Áfram Jesús
Ég dáist mjög ađ Jesú og mörgu sem haft er eftir honum. Helvíti hefur hann veriđ kaldur og mikiđ óskaplega bćtti hann geldar hugmyndir samtímamanna sinna. Ađ vísu flaskađi hann á guđshugmyndinni en hann átti fína spretti, sér í lagi ţegar ađstćđur hans og bakgrunnur er hafđur í huga.
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr