26.10.2007 | 13:19
Ríkiskirkjan staðfestir mismunun
Gærdagurinn var áhugaverður fyrir áhugafólk um trúmál á Íslandi.
Hæstiréttur staðfesti í úrskurði sínum að hin evangelíska Lútherska Þjóðkirkja er réttnefnd Ríkiskirkja. Við í Vantrú höfum notað þetta heiti í mörg ár og það er því ágætt að fá staðfestingu frá Hæstarétti um að þessi nafngift er rétt. Í dómi hæstaréttar í máli Ásatrúarfélagsins gegn ríkinu segir m.a. að prestar þjóðkirkjunnar séu opinberir starfsmenn með réttindi og skyldur sem slíkir gagnvart öllum almenningi.
Nánar á Vantrú: Ríkiskirkjan staðfestir mismunun
23.10.2007 | 09:12
Trúfélagsskráning 500 manns leiðrétt
Undanfarin tvö ár hefur félagið Vantrú aðstoðað fjölda manns við að leiðrétta trúfélagaskráningu sína. Í sérstöku átaki hafa sjálfboðaliðar farið út á meðal fólks og boðið því aðstoð.
Átakið stendur nú á tímamótum þar sem tala þeirra sem alls þegið aðstoð Vantrúar er komin í 500. Í dag klukkan 14:00 mun Vantrú skila inn fimm síðustu eyðublöðunum.
15.10.2007 | 13:18
Leyndarmálið um The Secret
26.9.2007 | 10:59
Vantrú fjallar um Sri Chinmoy
Í gærkvöldi mætti fulltrúi Vantrúar í Kastljós til að ræða um Sri Chinmoy og söfnuð hans. Tilefnið er að nýlega hafa 50 alþingismenn lýst yfir stuðningi sínum við að Sri Chinmoy fái Friðarverðlaun Nóbels.
Í vantrúargrein dagsins fjöllum við um Sri Chinmoy og söfnuð hans.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóð | Facebook
24.9.2007 | 10:50
Gegn boðun hindurvitna
Í vantrúarpistli dagsins er imprað á því út á hvað Vantrú gengur.
Af hverju er Vantrú til? Hvernig stendur á því að hópur trúleysingja stofnar vefsíðu til þess eins að gagnrýna trúarbrögð og önnur hindurvitni í samfélaginu? Hvað er eiginlega að þessu fólki, er það ekki alveg jafn slæmt og trúboðarnir sem ganga í hús og reyna að boða einhverja útgáfu af kristnidómi?
14.9.2007 | 09:53
Þjóðkirkjuprestar eru hræsnarar
Eru þjóðkirkjuprestar hræsnarar?
Í grein dagsins á Vantrú er því haldið fram.
Ef við notumst við þau atriði sem ég nefni í þessari grein, þá held ég að það sé hægt að flokka flesta presta Þjóðkirkjunnar sem hræsnara. Það eru örugglega einhverjir sem eru ekki hræsnarar, prestar sem halda að guðspjöllin séu ekki áreiðanleg og að játningar kirkjunnar skipti ekki máli. En maður hlýtur að spyrja sig hvers vegna þeir gerðust prestar til að byrja með.
3.9.2007 | 10:19
Stærsta syndin
Stærsta syndin
Stöldrum nú við augnablik og hugleiðum skoðun Sunnu Dóru Möller á stærstu synd heimsins. Syndin hennar Sunnu Möller er svo gríðarleg að umfangi að hún forðast að nefna hana á nafn liggur mér við að segja. Þótt að ýmisleg óhæfa hafi verið framin af dýrategundinni Homo sapiens í gegnum árþúsundin þá er ber syndin hennar Sunnu höfuð og herðar yfir aðrar syndir mannkynsins.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook
31.8.2007 | 13:43
Akureyringar og nærsveitarmenn
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook
29.8.2007 | 14:37
Scientology fer að frumkvæði Þjóðkirkjunnar
Það er auðvelt að hneykslast á Vísindakirkjunni enda kenningar hennar augljóst kjaftæði.
En íslenskir trúmenn skulu fara varlega í að gagnrýna sumarbúðir Scientology því hér á landi er ansi algeng að foreldrar sendi börn sín í sumarbúðir þar sem kristnum áróðri er haldið að krökkum og fáum þykir það gagnrýnivert - þó það sé að sjálfsögðu afar óeðlilegt ef það er skoðað með sömu augum og þessar sumarbúðir Scientology.
Stjórnendur Scientology vita jafn vel og stjórnendur Þjóðkirkjunnar að best er að ná til barnanna meðan þau eru ung. Hvort sem það felst í trúarlegum sumarbúðum, "Vinaleið" eða leikskólatrúboði.
Tom Cruise sendi börn sín í sumarbúðir Vísindakirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook
23.8.2007 | 10:42
Er Örn Bárður trúleysingi? -- Herbalife prédikari á Vantrú.is
Hinn dularfulli Khomeni skrifar tvær greinar á Vantrú í dag og í gær.
Örn Bárður er trúleysingiÞótt flestum Íslendingum sé slétt sama guðinn hans Arnar Bárðar þá tilheyri ég þeim minnihluta trúleysinga hvers trúarbríksl Arnar Bárðar fer í taugarnar á. Mér leiðist nefnilega að láta fulltrúa einhvers opinbers trúarkerfis segja mér hvernig mér líður og hvaða hvatir liggi að baki gleðistundanna í lífinu mínu.
Ég veit ekki með ykkur lesendur góðir en mér finnst þessi aukavinna Egils ríkiskirkjuprests vera hræsni af verstu sort. Hann boðar hvort í senn göfgi hófseminnar og ráðleggur um leiðir til að margfalda peningana sína.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr