13.2.2007 | 18:34
Rökleysur sköpunartrúmanna
Sköpunartrúin hefur hafið innreið sína til Íslands og hafa aðventistar m.a. haldið fyrirlestra með erlendum fyrirlesurum um hvernig útskýra má Nóaflóðið út frá kenningum jarðvísindanna og hvernig renna megi vísindalegum stoðum undir ungan aldur jarðar skv. tímatali Biblíunnar.
Hér eru tvær greinar sem taka á sköpunartrú sem birst hafa á Vantru.is:
og svo önnur í gamansamari dúr:
Hvernig skal rökræða við sköpunarsinna
Fleiri greinar um vísindi og trúmál má finna undir flokknum Vísindi og trú á Vantrúarvefnum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóð | Facebook
9.2.2007 | 15:56
Grænsápubiblían
"Ef einhver kemur til mín og hatar ekki föður sinn og móður, konu og börn, bræður og systur og enda sitt eigið líf, sá getur ekki verið lærisveinn minn." (Lk 14:26)
"Enginn getur komið til mín og orðið lærisveinn minn nema hann taki mig fram yfir föður og móður, maka og börn, bræður og systur og enda yfir eigið líf."
Síðan mun hann segja við þá til vinstri handar: ,Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilífa eld, sem búinn er djöflinum og árum hans. (Mt 25:41)
Verði breytt í:
Síðan mun hann segja við þá til vinstri handar: ,Farið frá mér, elskurnar mínar, í þá eilífu myndrænu líkingu á aðskilnaði frá Guði, sem búin er táknrænni myndlíkingu hins illa og árum hennar.
Biblía 21. aldarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2007 | 09:48
María Sigurðardóttir miðill - Besti svikamiðill á Íslandi?
Við viljum vekja athygli á grein dagsins þar sem Vantrú flettir ofan af Maríu Sigurðardóttur sem margir vilja meina að sé besti miðill Íslands. Ef þið lesið bara eina grein á netinu í dag,lesið þá þessa. Látið orðið ganga.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook
23.1.2007 | 13:35
Hvaða vísindi?
Afskaplega er kjánalegt að nota heitið Vísindakirkjan á þetta költ. Scientology tengist vísindum náttúrulega ekki á nokkurn máta. Það væri þarfaverk ef Morgunblaðið myndi fjalla ítarlega um þennan söfnuð áður en hann gerir tilraun til að koma sér fyrir hér á landi.
Ítarefni
- Díanetík og Vísindaspeki
- Vísindaspekin og kristin trú
- Tom Cruise er Úlfur í sauðagæru (Fjallað um morgunblaðsgrein frá 2004)
Tom Cruise er Kristur Vísindakirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook
19.1.2007 | 11:07
Dómsdagskölt
Málið er ekki flókið, kristnir söfnuðir eru dómsdagskölt.
Danskir prestar sjá merki þess að heimsendir sé í nánd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook
18.1.2007 | 15:34
Heimur batnandi fer
Það er ánægjulegt að fylgjast með þessari þróun. Ljóst má vera að óeðlilega margir íslendingar eru skráðir í Þjóðkirkjuna. Það fyrirkomulag sem hér ríkir, þar sem börn eru sjálfkrafa skráð í trúfélag móður og fólk þarf að hafa fyrir því að breyta skráningunni, er Þjóðkirkjunni mjög í hag. Fyrir utan svo allt fólkið sem hefur verið skráð í Þjóðkirkjuna þvert á eigin vilja
Vantrú aðstoðaði um þrjúhundruð manns við að leiðrétta trúfélagaskráningu sína í fyrra. Stefnan er sett á að gera betur í ár. Það hlýtur að vera allra hagur (fyrir utan Þjóðkirkjan) að trúfélagaskráning gefi rétt mynd af trúarskoðunum þjóðarinnar. Meirihlutagoðsögnin er nefnilega ansi lífseig hér á landi
Skráðum í Þjóðkirkjuna fækkar hlutfallslega jafnt og þétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook
17.1.2007 | 10:54
Sunnudagavinaleið
Nú hafa sveitarfélögin og félagið Vantrú komist að samkomulagi að starfsmaður Vantrúar verði hluti af starfi Kirkjunnar. Þannig mun starfsmaður Vantrúar fá fría skrifstofuaðstöðu í öllum safnaðarheimilum Kirkjunnar. Einnig mun starfsmaðurinn fá aðstöðu alla sunnudaga í kirkjum eftir þörfum. Sérstök áhersla verður á að starfsmaður Vantrúar taki börn tali í sunnudagaskóla og taki þátt í almennu barnastarfi Kirkjunnar. Einnig mun starfsmaðurinn vera viðstaddur fermingafræðslu og aðstoða sóknarprestinn með námsefni.
9.1.2007 | 08:07
Enn eitt dæmið um skaðsemi trúarhugmynda
Er þetta ekki enn eitt dæmið um skaðsemi trúarhugmynda? Trúarhópar mótmæla því að hópi fólks sé ekki mismunað! Trúarsannfæring þeirra er sú að það verði að mismuna fólki. Tilraunir til að koma í veg fyrir mismunun eru árás á trú þeirra. Þetta er náttúrulega ekkert annað en klikkun.
Hmm. Dettur einhverjum í hug Þjóðkirkjan og giftingar samkynhneigðra?
Trúarhópar mótmæla í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóð | Facebook
26.12.2006 | 14:47
Saga jólaguðspjallsins er fráleit
Það er rétt sem biskup segir, saga jólaguðspjallsins er fráleit og stenst enga rýni. Enda er jólaguðspjallið skáldskapur en ekki sagnfræði.
Fyrir nákvæmlega einu ári birtist á Vantrú opið bréf til biskups um þetta efni.
Biskup Íslands: Jesúbarnið vantar hæli í heiminum okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóð | Facebook
20.12.2006 | 14:38
Hvað er kristið siðgæði?
Mikið væri nú gaman ef boðendur kristins siðgæðis kæmu hingað og útskýrðu fyrir okkur í hverju það felst. Er kristið siðgæði eitthvað frábrugðið almennu siðgæði, eins og því sem trúlausir, hindúar, múslimar, ásatrúarmenn og búddistar ástunda, svo einhverjir aðrir hópar en kristnir séu nefndir?
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr