13.12.2011 | 21:08
Þrautarmein Háskóla Íslands
Vantrú hefur fjallað ítarlega um þetta mál á síðu sinni.
Í greininni Þrautarmein Háskóla Íslands fórum við hratt yfir málið.
Við höfum alla tíð fagnað því að hljóta kynningu og umfjöllun en gera má þær kröfur til Háskóla Íslands að hún sé sanngjörn og heiðarleg. Slíkar kröfur geta aldrei talist skerðing á akademísku frelsi kennara eða óeðlileg afskipti þrýstihóps af kennslu við skólann. Hins vegar hlýtur það að teljast í hæsta máta óeðlilegt að siðanefnd skólans sé rökkuð niður af nokkrum starfsmönnum hans og allt gert til að torvelda störf hennar. Og sú furða að leggja í ófrægingarherferð gegn þeim sem ber upp erindi við siðanefndina er í sjálfu sér brot á siðareglum skólans en í þeim stendur: "Rökstudd ásökun um brot á siðareglum má aldrei bitna á þeim sem færir hana fram." Þegar ófrægingarherferðin byggist m.a. á rangfærslum, stolnum gögnum og illmælgi horfir málið enn alvarlegar við.
Meira um málið á Vantrú.is
Málið snúist um útúrsnúninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2011 | 14:16
Hvað gekk á í guðfræðideild?
Vill að HÍ bæti mannorðstjón og kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2010 | 15:49
mbl.is getur ekki heimilda
Klukkan 14:15 í dag sagði Vantrú frá því að ríkiskirkjan hefði samið við almannatengslafyrirtækið KOM. Rúmum klukkutíma síðar birti mbl.is frétt um málið. Vísað er á heimasíðu kirkjunnar en ekki minnst á Vantrú.
Það eru ekkert sérlega góð vinnubrögð.
Ætli KOM sé strax byrjað að vinna fyrir 900 þúsund krónunum sem staurblanka kirkjan borgar þeim? Hefði ekki verið nær að gefa 900 þúsund krónur til góðgerðamál fyrst þær lágu á lausu?
Vantrú.is
Kirkjan semur við KOM almannatengsl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóð | Facebook
27.10.2010 | 12:57
Innræting trúar er óheimil!
"Hefur Mannréttindadómstóll Evrópu lagt áherslu á að það leiði af 2. málsl. 2. gr. 1. samningsviðauka MSE að við framkvæmd menntastefnu og kennslu gæti ríkið að því að upplýsingum og þekkingu sem námskrár taka til sé miðlað með hlutlægum og gagnrýnum hætti og er óheimilt að stefna að innrætingu skoðana."
Það er ekkert að kennslu en boðun trúar, innræting eða iðkun er ólíðandi í skjóli skólans. Trúarlegt uppeldi er í höndum foreldra.
Úr skýrslu Menntasviðs Reykjavíkur 2007:
"Innan leik- og grunnskóla bera kennarar ábyrgð á kennslu og fræðslu barna um trúarbrögð, lífsskoðanir og kristilegt siðgæði. Lögð er áhersla á að í skólum fer fram fræðsla um mismunandi lífsskoðanir og trúarbrögð en þar er ekki stunduð boðun trúar. Í engum tilfellum er skólastarfi og starfi trúar- og lífsskoðunarhópa blandað saman"
"Í leik- og grunnskóla skal börnum ekki mismunað vegna trúar eða lífsskoðunar þeirra eða foreldra þeirra. Forðast skal aðstæður þar sem börn eru tekin út úr hópnum eða skylduð til að taka þátt í atburðum sem ekki samræmast trúar- eða lífsskoðunum þeirra."
Sjá: Niðurstaða skýrslu starfshóps um samstarf kirkju og skóla
Réttmætt að áhersla sé á þjóðtrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook
20.10.2010 | 16:33
Vantrú er stolt
Við í Vantrú erum stolt af því að styðja við mannréttindi og hörmum um leið andstöðu kirkjunnar við þau.
Við lýsum yfir mikilli ánægju með hugmyndir ykkar í Mannréttindaráði Reykjavíkur um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Vantrú hefur í mörg ár reynt að benda á mikilvægi hlutleysis skóla í trúmálum og fyrir vikið höfum við fengið á okkur ásakanir og árásir líkar þeim sem þið megið nú þola.
Bréf Vantrúar til Mannréttindaráðs Reykjavíkur
Vantrú styður mannréttindaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2010 | 10:38
Prestur predikar, ýkir og skrumskælir
Gunnlaugur Stefánsson, prestur, flutti predikun í Bústaðakirkju nú um helgina. Meginstefið í predikuninni var sú umræða sem hefur verið um ríkiskirkjuna undanfarnar vikur. Greinilegt er af predikunninni að Gunnlaugur er ekki sáttur við þá umræðu. Segir Gunnlaugur í predikun sinni að þeir sem hafi lengst gengið gegn kirkjunni hafi látið sér oft fátt um sannleiksgildi staðreynda finnast. Má svo vera. En sýnist mér að Gunnlaugur gangi illa um sannleikann í predikun sinni.
Segir Gallup taka þátt í áróðri gegn kirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2010 | 18:43
Hver trúir þessu?
Lætur þú hafa þig að fífli? Kirkjan virðist ætla að treysta á það. Dettur þér í hug að séra Geir Waage hafi lúffað fyrir herra Karli Sigurbjörnssyni biskupi? Hvarflar að þér að herra Karl Sigurbjörnsson hafi sýnt af sér röggsemi í máli Geirs?
Kynntu þér málið og svaraðu svo:
http://www.vantru.is/2010/08/25/18.00/
Mun hér eftir sem hingað til hlýða tilkynningaskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook
25.8.2010 | 16:59
Allt um hag kirkjunnar
Kirkjan ætlar greinilega að reyna að bjarga andlitinu en hugar í engu að fórnarlömbum sínum.
Ef þessi nefnd verður skipuð jafnsálarlausum kerfiskörlum og hingað til hafa vélað um þessi mál í bákninu er verr farið en heima setið.
Sjá grein dagsins:
http://www.vantru.is/2010/08/25/14.30/
Tryggja nefnd óheftan aðgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2010 | 16:52
Of lítið, of seint
Þótt Vantrúarmenn fagni því fölskvalaust að hulunni er flett af skinhelgi og vanhæfni ríkiskirkjunnar í siðferðismálum er hugur okkar jafnframt hjá þeim sem eiga um sárt að binda vegna brota hennar og getuleysis.
Ef þessi nefnd verður skipuð jafnsálarlausum kerfiskörlum og hingað til hafa vélað um þessi mál í bákninu er verr farið en heima setið.
Sjá grein dagsins:
http://www.vantru.is/2010/08/25/14.30/
Boða rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2010 | 13:18
Fyrsti æskulýðsfulltrúi kirkjunnar
Ólafur var vígður prestur Vestur Íslendinga í Norður Dakota í Bandaríkjunum 1955. Árið 1960 var hann skipaður fyrsti æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar en 1964 sóknarprestur í Bústaðasókn í Reykjavík og "þjónaði" þar í aldarfjórðung. Árið 1975 var hann skipaður dómprófastur í Reykjavík og vígslubiskup Skálholtsstiftis 1983. En 1989 var Ólafur kjörinn biskup Íslands og var æðsti maður ríkiskirkjunnar til ársins 1997.
http://www.vantru.is/2010/08/20/12.00/
Lýsti alvarlegum brotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr