7.5.2007 | 23:58
Fundur sem kemur kristni ekkert viđ
Ţađ er ljóst ađ almenn ţekking á sagnfrćđi er ekki mikil á Moggablogginu (né hjá Mogganum). Heródes sem ţarna um rćđir er sá sem er kallađur mikli. Í allt voru alla vega 8 Heródesar konungar á svćđinu ţannig ađ titillinn konungur segir okkur ekkert um manninn. Mogginn segir "Heródes komst til valda í hinu helga landi er Rómverjar gerđu ţađ ađ skattríki sínu um 74 fyrir Krist." Ţetta er mjög vafasöm setning sem gefur í skyn ađ Heródes hafi orđiđ konungur áriđ 74. Ţađ er bara fjarri sanni enda fćddist mađurinn líklega um áriđ 73. Heródes varđ konungur međ umbođ Rómverja frá árinu 37 fyrir upphaf tímatals okkar.
Eyţór Arnalds sýnir ađ hann veit vćntanlega ekkert um Heródes umfram ţađ sem fram kemur í fréttinni. Hann segir ađ "[ţ]etta [sé] afar merkur fundur [...]. Ţađ er međ ólíkindum ađ ţetta geti fundist svona 2070+ árum síđar." Heródes mikli dó um 3-4 árum fyrir upphaf tímatals okkar ţannig ađ viđ erum ađ tala um rétt um 2010 ár (miđađ viđ ađ Heródes hafi fariđ í gröfina strax eftir andlátiđ). Merkilegra er ţó ađ Eyţór, eins og Snorri í Betel, heldur ađ ţetta styrki á einhvern hátt sögulegan bakgrunn Nýja testamentisins. Slíkt er augljóslega fáránlegt. Ţađ er erfitt ađ finna nokkurn konung gyđinga sem viđ vitum meira um heldur en Heródes mikla. Sérstaklega mikiđ er fjallađ um Heródes í ritum Jósefusar Flavíusar. Ţađ vćri afrek ađ finna nokkurn sem hafi einhvern tímann efast um tilvist Heródesar mikla.
Heródes mikli á ađ vera sá konungur sem fyrirskipađi um ađ öll sveinbörn í Betlehem yrđu drepin. Ef fjöldagröf (eđa margar grafir frá sama tíma) međ myrtum börnum myndi finnast á ţessu slóđum ţá vćri ţađ til ţess ađ styđja sögur Nýja testamentisins. Ţađ er hins vegar einfaldlega ţannig ađ ţessi saga er uppspuni, byggđur á sögum af ţví hvernig faró í Eygptalandi lét drepa sveinbörn gyđinga.
Ţetta er ađ sjálfssögđu merkur fundur en hann kemur kristni ekkert viđ.
Ţessa fćrslu er líka hćgt ađ lesa á Vantrú og ţar getur hver sem er sett inn athugasemd.
Viđ mćlum međ ţessu bloggi um máliđ.
Ţessu tengt á Vantrú:
Reis Jesús virkilega upp frá dauđum?
Gröf Heródesar fundin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt 9.5.2007 kl. 20:35 | Facebook
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr