Leita í fréttum mbl.is

Ranghugmyndir Alisters McGraths

Nýlega kom breski trúvarnarmaðurinn Alister McGrath til landsins. Í lok fyrirlesturs hans í hátíðarsal Háskóla Íslands flykktust guðfræðinemar, prestar og annað kirkjunnar fólk í kringum hann til þess að fá hann til að árita bók eftir hann sem er nýkomin út á íslensku, Ranghugmynd Richards Dawkins. Enn hefur enginn úr þessum hópi sagt frá áliti sínu á þessari bók, þrátt fyrir að það taki ekki langan tíma að lesa allar litlu hundraðogníu blaðsíðurnar. Ástæðan er ef til vill sú að þau hafa lítið gott að segja um bókina, enda inniheldur hún aðallega skrumskælingar, misskilninga og rangfærslur, fyrir utan afskaplega hrokafullan tón.
Lesið greinina Ranghugmyndir Alisters McGraths á Vantrú.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband